08 desember 2005

Nokkrar myndir í viðbót




Nú er litli gaurinn orðinn 5 daga gamall og ekki seinna vænna en að bæta við nokkrum myndum af honum.
Nú er hann búinn að fara í fyrsta baðið, pabbi baðaði hann og eins og það vara nú huggulegt þá var hann stunginn og tekið blóðsýni til að athuga hvort allt væri í góðu og við fórum í 5 daga skoðunina í morgun og allt gekk rosalega vel.

xx fjölskyldan á Melabrautinni

13 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ég er svo ánægd ad fa fleiri myndir:)keep up the good work! hann er algjor rusina:)

fimmtudagur, 08 desember, 2005  
Blogger hs said...

oh hvað hann er fallegur !
ég er límd við skjáinn að skoða hann. hlakka til að hitta ykkur í lok des.

knus hs

fimmtudagur, 08 desember, 2005  
Blogger Asdis said...

Guð hvað ég er glöð að sjá myndirnar. Er alltaf að skoða litla kallinn. Hann nýtur sín vel í baðinu hjá pabba sínum.
knús og kossar
Ásdís

föstudagur, 09 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann er alveg otrulega fallegur. Thad er eitthvad svo mikill fridur yfir honum, virdist lida svo vel.
Takk fyrir ad setja myndir....gera proflesturinn 100 sinnum skarri
Hrefna

föstudagur, 09 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann er algjor engill!!
Knus og kossar
hb

föstudagur, 09 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elsku fjölskylda.
Hann er algjört gull. Hann er svo rólegur og yfirvegaður að sjá. Verð að fá að sjá hann bráðum, Verð í sambandi:o)Luv Harpa

föstudagur, 09 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Rúna og familía
Innilegustu hamingjuóskir með prinsinn - hann er greinilega ákaflega vandað eintak ; )
Vona að allt gangi bara eins og í sögu og ég hlakka til að fá að fylgjast með frekari fréttum.
Verð í bandi : )
Knús
Dagga

föstudagur, 09 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Oh hvað maður er mikið krútt. Vona að þið hafið það gott og allt gengur vel :o)
KNUS frá próflestrabælinu á Eggertsgötunni

föstudagur, 09 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að sjá nýju myndirnar :)

knús Ásta

föstudagur, 09 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ússí hvað hann er mikil dúlla og svo mannalegur. Hlakka til að sjá hann í eigin persónu. Verð að hrósa fyir duglegheitin að setja inn myndir. Til hamingju með allt. Knús Sæunn

laugardagur, 10 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann er æðislegur, svo fallegur strákur!!! :)
Til hamingju! Hlakka ekkert smá til að sjá hann og ykkur:)

Kv.Þórhildur frænka

miðvikudagur, 14 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Bíd spennt eftir fleiri myndum:)

fimmtudagur, 15 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

ja eg lika,en eg threytist heldur ekki a ad skoda sidustu myndina, af litla svefngenglinum, hann er alveg eins og dukka.
hb

fimmtudagur, 15 desember, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home