05 desember 2005

Litli gaurinn kominn í heiminn!

Hér er litli rétt kominn í heiminn!
Kom eftir nokkuð langan aðdraganda
þann 3. desember 2005
klukkan 21:30

Verið að vikta litla og mæla stærðina á honum...

rétt rúmar 15 merkur og 52 sentimetrar.

Hér er hann kominn heim, tæplega sólahrings gamall

Pabbi að klæða snáðann, nokkurra mínútna gamall.


Rétt að hvíla sig hjá mömmu sinni.

Fjölskyldan komin heim... nei, ég er ekki enn ólétt, hahaha.

xx Litla krúttið, Sverrir og Rúna

23 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med krúttid :)
x edda

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

sætastur.... þið takið ykkur vel út í foreldrahlutverkinu.
Hervör

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Jeminn einasti hvað hann er YNDISLEGUR!! Aftur til hamingju með hann, segi eins og Hervör þið takið ykkur rosalega vel út í foreldrahlutverkinu. Hafið það nú gott litla fjölskylda :o)
KNUS frá okkur Victori

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

mig freymdi hann og ykkur oll i nott og hann var algert ædi,en toppar samt sjalfan sig i raunveruleikanum!!!knus hb

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Blogger Asdis said...

Hann er algjört æði, frábært að sjá myndirnar. Þið eruð alveg yndisleg fjölskylda. Mér finnst hann svoldið líkur mömmu sinni á einni myndinni.
bestu kveðjur
Ásdís, Ingvi og Snorri

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Jiminn hann er svo yndislegur litli prinsinn, algjör sjarmör! Nú eruð þið orðin 5 í fjölskyldunni :)

bíð spennt eftir nýjum myndum!
hafið það rosa gott litla fjölskylda!

xxx Magga

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað þið eruð flott:) Hann er svaka sætur og mannalegur á myndunum, innilega til hamingju!

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ eg vildi bara segja ad eg sendi mømmu tengil, yfir a siduna med myndunum og hun sagdi thetta um babyen,algerlega yndislegur og pattaralegur!
knus igen hb

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

TIL HAMINGJU, ALGJÖR DÚLLA!!!!!!

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elsku Rúna og Sverrir.
Til hamingju með litla kút. Hann yndislegur og svo mannalegur. Fyndin mynd nr.2 það er eins og hann sé að hugsa svo mikið. Hlakka til að hitta ykkur.
Lvu Harpa

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju Rúna og Sverrir
Mikið rosalega er litli prinsinn sætur, algjört krútt og rosalega eruð þið sæt fjölskylda.
Kv. Hildur Sig

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með litla prinsinn. Hann er alveg æðislega sætur og rosalega mannalegur. Hlakka rosaleg til að sjá ykkur öll. Bestu kveðjur Sonja og fjölskylda

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ohh hvað hann er mikil krútt, pínkulítill og sætur. Innilega til hamingju með hann, hlakka svo til að sjá hann og fylgjast með honum vaxa og þroskast.
Knús Hrefna (og fjölskylda, þó þau viti nú ekkert af þessu knúsi þá held ég að þau myndi alveg vilja það)

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Sá er nú aldeilis stór og í gódum holdum!Innilega hamingjuóskir frá fraendfólkinu á Álftanesinu.Alveg yndislegur.Má til med ad tala um Gunnu svipinn sem kominn er á Rúnu!!Enn einu sinni til hamingju
Gurrý,Gudni og tvíbbar!!!

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með litla kút. Rosalega gaman að sjá myndirnar af ykkur. Þið takið ykkur vel út í foreldrahlutverkinu :-D

xxx og knús Ásta

þriðjudagur, 06 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með prinsinn

miðvikudagur, 07 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Rúna og Sverrir innilega til hamingju með litla prinsinn ykkar,hann er algjört æði.Gangi ykkur vel í foreldrahlutverkinu elskurnar!!!!!!!!!Kveðja Jóna og Steini.

miðvikudagur, 07 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með litlu bjútíbolluna:) Mannalegur og sætur strákur! Gangi ykkur vel:)
Kv. Lovísa

miðvikudagur, 07 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingu elsku Rúna og Sverrir ekkert smá myndalegur strákur sem þið eigið :)

kv.
Hafdís / 365

miðvikudagur, 07 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju, hann er þvílíkt sætur, snáðinn! Hafið það gott!

miðvikudagur, 07 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Enn og aftur innilega til hamingju! Drengurinn er alveg ofsalega fallegur og mannalegur :)

miðvikudagur, 07 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

ó mæ hvað maður er sætur.... algjör rúsínubolla. Hlakka til að knúsa hann á nýju ári:).

Knús frá öllum í Gúmm

miðvikudagur, 07 desember, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæbbs til hamingju fallega fjölskylda vona að þið hafið það sem allra best!! Kveðja Hildur Símonar ps. það eru til strákar sem heita Hildar!! bara svona ef þið vissuð það ekki tíhí ;)

fimmtudagur, 08 desember, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home