02 október 2005

9 (eða 11) vikur eftir


Vika 32 : 3. October 2005 til 9. October 2005

Barnið vegur 1,9 kg og er orðið yfir 30 sm.
Þvermál höfuðsins er 8,2 sm.
Fitulagið undir húðinni þykknar.
Táneglur vaxa.
Hjá drengjum koma eistun niður í punginn, frá náranum.

Í dag eru 9 vikur eftir skv. öllum mælingum - þannig að sunnudaginn 4. des. eigum við Sverrir að vera stödd á fæðingadeilidinni! Það verður spennandi að sjá próftöfluna 10. okt. og sjá hvernig þetta kemur allt saman til með að verða í desembermánuði.

xx Rúna

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home