20 febrúar 2006

Afmæli afmæli


Á laugardaginn átti Erna stóra frænka mín afmæli en Einar Arnar gleymdi sér aðeins en betra er seint en aldrei. Í dag á Mamma hennar Ernu, Ransý systir mömmu, afmæli svo við óskum þeim til hamingju með daginn!
Ég og Erna frænka í góðu tjilli heima hjá mér.


















Ransý frænka að knúsa mig á skírnardaginn minn.
























Hér er ég nýkominn inn úr göngu með mömmu og Muggi - haldið þið að það sé stæll á manni. Í peysunni sem Hervör prjónaði á mig og vestinu sem Ransý gaf mér um daginn.


Til hamingju elsku Ransý og Erna með daginn.


xx Einar Arnar og co.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gvuð minn, hvað hann er mikið krútt. Algjört yndi í vestinu og prjónuðu peysunni. Algjör stæll á þér( fyndið orðalag hjá þér Rúna). Ég verð að flytja núna í vikunni en svo getum við vonandi farið saman í göngutúr í vikunni þar á eftir. Hlakka til að sjá þig aftur. Hlakka líka til þegar þú og lilli getið farið að leika ykkur saman, luv
Harpa og lilli

mánudagur, 20 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá orðin algjör töffari. Mjög stælí föt...Upprennandi módel:)

mánudagur, 20 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Jeminn eini hvad thetta er mikid rassgat. Knus knus
Og innilega til hamingju med afmælid elsku besta Runa min.
Hrefna

þriðjudagur, 21 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elsku Rúna mín.
Til hamingju með afmælið. Ég heyri í þér á eftir.
Luv Harpa

þriðjudagur, 21 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með mömmu elsku Einar Arnar og sömuleiðis með Ransý og Ernu frænku.

Eigið góðan dag! :>

Kossar
Magga

þriðjudagur, 21 febrúar, 2006  
Blogger Asdis said...

Til hamingju með daginn elsku Rúna, gaman að sjá litla töffarann. Hafðu það rosa gott í dag og bið líka að heilsa hinum afmælisbörnunum(Ransý og Ernu)
kv.
Ásdís

þriðjudagur, 21 febrúar, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home