07 febrúar 2006

9 vikna

Verið að skipta á prinsinum ... ein af uppáhalds iðjum
hans!


Hjúkkan kom og mældi Einar Arnar í gær
Eitthvað minnir þetta mann
á storkinn (sem kemur með börnin)


Smá glott í fína ömmustólnum sem
Hervör, Kristín, Ásta og Magga gáfu honum.

Var búinn að vera svo duglegur að halda haus

þegar orkan dvínaði datt maður aðeins á hliðina.

Bara huggó.


Já, maður er líka sjamerandi

úr fókus.


Ligg í vöggunni hennar mömmu og virði fyrir mér

allar fínu myndirnar.

Úff... myndir segja meira en þúsund orð.

xx Einar Arnar og co.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

vá hvad thu ert einn ædislegur Einar Arnar.
hb

þriðjudagur, 07 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Flottar myndir. Orðinn risastór. Farinn að líkjast pabba þínu soldið mikið:) :)
Your #1 FAN!

þriðjudagur, 07 febrúar, 2006  
Blogger Asdis said...

Frábært, nýjar myndir, litla krúttið stækkar og stækkar, er nú sammála systu með að hann er mjög líkur pabba sínum á þessum myndum.
Saknaðarkveðja frá DK
Ásdís

þriðjudagur, 07 febrúar, 2006  
Blogger Rúna said...

Söknum ykkar líka rosa mikið... Einar Arnar var einmitt að tala um hvað hann saknar ykkar mikið!

xx Rúna og co.

þriðjudagur, 07 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann er svo sætur! Frábært hvað hann verður mannalegri með hverri myndinni sem tekin er, verð að kíkja fljótlega á ykkur aftur:)

miðvikudagur, 08 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með strákinn Rúna!! Hann er algjört æði! Rosalega fallegt nafn sem hann fékk og fer honum vel!

Gaman að fylgjast með honum stækka frá Ameríku!

miðvikudagur, 08 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ sæti. Mikið ertu orðinn mannalegur. Gabríel er alltaf að tala um að hann verði að fara að hitta þig. Biðjum að heilsa.
Kveðja Sonja

föstudagur, 10 febrúar, 2006  
Blogger Hrefna said...

Ohh hann er krúttsprengja hann Einar Arnar. Greinilega mjög duglegur að stækka
Hrefna

miðvikudagur, 15 febrúar, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home