23 janúar 2006

Þegar maður er orðinn 7 vikna og 3ja daga er kominn tími til að fara í höfuðþjálfun.



Fyrst er slökun
Það er alltaf gaman í slökun

Þá byrja æfingarnar og maður stendur sig auðvitað eins og hetja!

Eftir leikfimisæfingarnar fer maður í sturtu

Svo kann maður líka að vera súr á svipinn

en það kemur ekki oft fyrir.

xx Einar Arnar

p.s. Mamma og Pabbi ákváðu að skíra mig tveimur nöfnum, Einar Arnar, og þar sem þau völdu bæði nöfnin af kostgæfni Á að nota þau bæði. Annars hefðu þau bara skírt mig einu nafni:o)


11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað hann hefur stækkað. Þarna kom gott svar við spurningunni hans Bessa Gauts úr skírninni!
Hrefna

þriðjudagur, 24 janúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Vei loksins komnar myndir er búin að vera svo spennt. Je hvað hann er orðinn stór orðin krakki barasta! Algjör dúlla. Sakna ykkar allra:*

þriðjudagur, 24 janúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Æ hvad hann er krutty.og svo er hann svo duglegur og sterkur.o sei sei já.
hb

þriðjudagur, 24 janúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Æ hvad hann er krutty.og svo er hann svo duglegur og sterkur.o sei sei já.
hb

þriðjudagur, 24 janúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Jiminn hvað maður er sætur!

og hvað hann hefur stækkað :)

Kossar Magga

þriðjudagur, 24 janúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekkert smá duglegur hann Einar Arnar :)

knús
ÁBD

þriðjudagur, 24 janúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ússí svo sætur Einar Arnar :)
Kiss kiss Sæsa.

miðvikudagur, 25 janúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Æ hvað maður er nú fallegur, og orðinn svona líka mannalegur :) Algjör snúlli!

fimmtudagur, 26 janúar, 2006  
Blogger hs said...

Einar Arnar sætastur í hemi hér .

knuus frá frænku í köben

hs

föstudagur, 27 janúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Oh svo mikið trúttíprútt og svo duglegur!! Voma að þú komir með múttu í saumó svo maður fái að knúsa þig aðeins :o)
Knus
Inga Lára

mánudagur, 30 janúar, 2006  
Blogger Asdis said...

Það var algjört æði að fá að hitta þig litla krútt. Get ekki beðið eftir að fá að sjá þig aftur.
kv.
Ásdís

sunnudagur, 05 febrúar, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home