18 apríl 2006

Ungbarnasund

Nýbúið að hella vatni yfir Einar Arnar til að æfa hann áður en hann fer í kaf.

Alltaf tími til að naga fingurna.

Já, líka í fermingarveislum.

Einar Arnar að uppgötva fæturna sína.

Náði að grípa í tærnar í fyrsta skipti.


Krútt.

Einn að einbeita sér.

Búinn að skvetta út um allt.

Að lokum komum við með stórfréttir. Einar Arnar snéri sér af bakinu yfir á magann alveg sjálfur í fyrsta sinn í dag! Þá er bara að æfa hina áttina, af maganum yfir á bakið.

xx Einar Arnar og co.

7 Comments:

Blogger Asdis said...

Hæ krúttið mitt, gaman að sjá myndir af þér í ungbarnasundinu. Þú ert rosalega duglegur strákur.
Kveðja
Ásdís

miðvikudagur, 19 apríl, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ yndi,Krúttlegar myndirnar af þér í ungbarnasundinu. Þú ert ekkert smá duglegur að vera búinn að velta þér.
Luv Harpa og Hilmir.

miðvikudagur, 19 apríl, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá loksins ekkert smá duglegur:)

miðvikudagur, 19 apríl, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

OMG hvað þetta eru skemmtilegar myndir. Og þvílíkt duglegur, að vera bara farin að velta sér. Langmesta krúttið, as usual! :D

hafið það gott!

koss og knus
Magga

miðvikudagur, 19 apríl, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ og takk fyrir sidast!list vel a sundkappann,hann er efnilegur a thvi svidi sem ødrum.of course.
hb

fimmtudagur, 20 apríl, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Húrra húrra!!! til lukku elskurnar mínar... ja... nú auðvitað tekur við nýtt taugaveiklunarstig hjá foreldrunum hehehehe - Einar Arnar fer brátt að paufast áfram og út í ólíklegustu horn íbúðarinnar híhíhí.... nei nei þetta er bráðskemmtilegt tímabil (eins og þau öll auðvitað)

kossar og knús!
Rut og Ingó

fimmtudagur, 20 apríl, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

duglegi pjakkur!!!!!! ...til lukku með sundið!

x x x

þriðjudagur, 25 apríl, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home