09 mars 2007

Stubbs fyrir ári síðan og svo í dag

Þessi er tekin í febrúar 2006

Hér er hann ári seinna, í lok janúar 2007... sjáið að notkun handa til stuðnings hefur þó ekki breyst!

... og þessi mynd tekin núna í febrúar 2007 - aðeins meiri gauragangur í honum núna!


Það má með sanni segja að þroskinn á einu ári er svakalegur og svo finnst okkur hann hafa breyst heldur betur í andlitinu

xx stubburinn stóri

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæhæ
ótrúlegt hvað tíminn flýgur, algjör landkönnuður þessi strákur.

kv. Hervör hdl-lesari:( ojojoj

laugardagur, 10 mars, 2007  
Blogger Asta 阿斯塔 said...

Já ég er sammála ykkur hvað andlitið hefur breyst :)
Ekkert smá mikið krútt, bara farinn að lesa og hlægja þegar hann les...humm..eða hvað ;-D
knús Ásta
btw, ég skal drífa mig bráðum að setja myndir af höllinni á netið!!

laugardagur, 10 mars, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað hann er breyttur...líkist næstum ekki sjálfum sér í andlitinu...haha litla mús

laugardagur, 10 mars, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Fyndið mér finnst hann einmitt svo sjálfum sér líkur þarna ári seinna. Sterkur svipur strax á fyrstu mánuðunum ;)

mánudagur, 12 mars, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

ja mer finnst hann hafa breyst mikid en samt alveg rosalega svipsterkur tharna i byrjun og dises hvad hann er sætur i badum utgafum.
hb

fimmtudagur, 15 mars, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ ,
Ég hefði aldrei trúað því hvað mikið gerist á einu ári. Báðir drengirnir okkar orðnir svo stórir, eins og þeir voru mikil písl. Einar Arnar er orðinn svo mikill gaur;o) Svo verðum við að fara að hittast með strákana þegar veikindapésinn minn verður frískur.Luv Harpa

föstudagur, 16 mars, 2007  
Blogger solveig said...

stóri gaur... hann er samt svo líkur sjálfum sér alltaf.
xx
knús og kossar frá sólu.
xx

laugardagur, 17 mars, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

kæra fjölskylda,
ma eg koma i heimsokn til ykkar, einn eftirmiddag a timabilinu 29.mars-10.april?
kvedja fra kbh
hb

þriðjudagur, 27 mars, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home