19 nóvember 2006

Bráðum eins árs:o)

Þegar maður er að verða eins árs þarf maður að læra hvernig á að halda heimilinu hreinu, alveg eins og pabbi gerir:o)


Byrjum á svefnherberginu...
... því næst þarf að taka ganginn
Eftir mikil erfiði er um að gera að fylla á og gæða sér á gómsætu brauði með kæfu!
MMmm...
Jebbs, svona á maður að gera það!
xx Einar Arnar vinnuþjarkur


12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

æi það gerist ekki sætara.... þú ert svo duglegur Einar Arnar.
Hervör

sunnudagur, 19 nóvember, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Jeminn hvað þú ætlar að verða duglegur við að hjálpa til á heimilinu ;o) Lýst vel á þessa þjálfun, spurning hvort hann Victor geti ekki tekið þig til fyrirmyndar!!

mánudagur, 20 nóvember, 2006  
Blogger Hrefna said...

Æ hvað hann er duglegur, algjört krútt. Er hann farinn að labba?

mánudagur, 20 nóvember, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað hann hefur stækkað!!! Ekkert smá sætur, algjört yndi.

Jeminn hvað ég hlakka til að koma heim og kreista hann!!!

:-D

knús Ásta

mánudagur, 20 nóvember, 2006  
Blogger Rúna said...

Hann er ekki byrjaður að labba einn, langar það en þorir ekki - þar að leiðandi erum við Sverrir endalaust í göngutúr um íbúðina með honum:o)
xx Rúna

mánudagur, 20 nóvember, 2006  
Blogger Hrefna said...

Dúllan, af myndunum að dæma getur hann það alveg, rétt heldur í pabba sinn.

mánudagur, 20 nóvember, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

jeminn eini, hann er orðin risa stór, byrjaður að labba eða hvað?

mánudagur, 20 nóvember, 2006  
Blogger Rúna said...

neibbs... ekki byrjaður að labba litli guttinn, en jú, það er rétt hjá Hre að það vantar ekki mikið upp á. Hann tekur svona eitt - tvö skref sjálfur en svo lætur hann sig bara detta. Þegar hann heldur á t.d. mjólkurfernu í báðum höndum þá gleymir hann sér og labbar smá sjálfur - heldur að hann haldi í okkur:o)
krúttarakarlinn!

xx Rúna

mánudagur, 20 nóvember, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

oh krutty gaur!
knus
hb

fimmtudagur, 23 nóvember, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert svo mikið krútt. Hlakka til að sjá þig bráðum. kv Sonja

föstudagur, 24 nóvember, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

OMG alltaf langmesta krúttið. Mér finnst hann hafa stækkað svo rosalega mikið. HLakka til að sjá prinsinn fljótlega.
Kossar Magga

sunnudagur, 26 nóvember, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

HALLÓ OFUR......RÖFFARI !!!!!
vá ...ég er farin að sakna þín svo mikið.
Ég og salka verðum að fara að koma í heimsókn
gaman að geta séð fínu myndirnar þínar
3,kossar til ykkar
Íris*grasekkja* og Salka skvís

fimmtudagur, 30 nóvember, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home