07 ágúst 2008

Litli bróðir loksins kominn heim!

Einar Arnar að leiða litla bróðir:) Mjög ánægður að barnið sé loksins komið út úr maganum!
Litli bróðir 100 gr. þyngri en Einar Arnar
Mamma og við bræðurnir... litli bróðir bara eins tíma gamall:)

Hérna er fyrsta fjölskyldumyndin... Einar Arnar var næstum sloppinn í burtu af henni
Pabbi og flottu bræðurnir:)
Takk fyrir allar kveðjurnar,
xx Einar Arnar, litli bróðir og co.


18 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

innilegar hamingjuóskir með fallega prinsinn.. æðislega flottur strákur og þeir báðir bræðurnir!

fimmtudagur, 07 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Algjörlega yndislegt að skoða myndir af stór fjölskyldunni :) Svo sætir saman bræðurnir.
knús Ásta

fimmtudagur, 07 ágúst, 2008  
Blogger Valdís said...

Til hamingju með strákinn! Frábært að sjá myndir:)

föstudagur, 08 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

hæhæ sætu
þið eruð svo gorgeous bræðurnir og foreldrarnir líka auðvitað!!

Einar Arnar er svo frábær stóri bróðir og góður við mömmu sína;)Ekki slæmt að eiga svona flotta gæja, get ekki beðið eftir að fylgjast með aðalgæja nr. 2 dafna og vaxa úr grasi.

kv. Hervör og Arnfríður Auður

föstudagur, 08 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið er hann fallegur :) og svona flott hár líka !!
Innilega til hamingju elsku Rúna, Sverrir og Einar Arnar með nýja fjölskyldumeðliminn.
xx Ágústa og co

laugardagur, 09 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með strákinn, ótrúlega fallegur (og þvílíkt mikið af hári!)

Kv,
Frank & Ösp

sunnudagur, 10 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

alveg otrulega falleg fjolskylda!hlakka til ad sja ykkur snart!knus og kossar fra hb

mánudagur, 11 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

alveg otrulega falleg fjolskylda!hlakka til ad sja ykkur snart!knus og kossar fra hb

mánudagur, 11 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ
Innilega til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn. Ofsalega myndarlegur prins. Flottur stóri bróðir. Ég verð nú líka að bæta við að mér finnst þú Rúna mín líta ótrúlega vel út svo nýbúin að eiga!
Hlakka til að fylgjast með ykkur.
Magga

þriðjudagur, 12 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með flotta strákinn, kæra vísitölufjölskylda ;-)

Hlakka til að sjá litla bróður og auðvitað knúsa stóra bróður dálítið.
Knús, Sigga.

miðvikudagur, 13 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann er æðislegur og Einar Arnar tekur sig frábærlega út sem stóri bróðir. Innilega til hamingju elsku fjölsk.
kveðja,
Ásdís

föstudagur, 15 ágúst, 2008  
Blogger Inga Lára said...

Oh hann er svo yndislegur og þeir bræðurnir svo ótrúlega flottir! Þið Sverrir eruð ekkert smá rík núna :o) Knus frá mér, hlakka til að kíkja á ykkur aftur þegar ég er búin í prófunum. Og skilaðu prófsamúðarbaráttukveðjum til Sverris!!

föstudagur, 15 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elsku Rúna og fjölskylda.
Til hamingju með litla gaurinn, hann er fullkominn. Einar Arnar er algert krútt líka. Dúllus að halda í hendina á litla bróður. Ég hlakka til að hitta nýjasta fjölskyldumeðliminn. Luv
Harpa og Fjölskylda

föstudagur, 15 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elsku Rúna og fjölskylda.
Til hamingju með litla gaurinn, hann er fullkominn. Einar Arnar er algert krútt líka. Dúllus að halda í hendina á litla bróður. Ég hlakka til að hitta nýjasta fjölskyldumeðliminn. Luv
Harpa og Fjölskylda

föstudagur, 15 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn, hann er ekkert smá flottur. Og þú lýtur ekkert smá vel út Rúna mín!!
Hlakka til að kíkja á ykkur, það verður vonandi sem fyrst.

mánudagur, 18 ágúst, 2008  
Blogger Berglind said...

Saetastir!!!
Hlakka rosa til ad koma og heimsaekja ykkur tegar ferdalaginu lykur.
knus hinum megin af hnettinum,
Berglind

miðvikudagur, 27 ágúst, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Váá en frábærar myndir !!
Hjartanlega til hamingju með fallega prinsinn!

Rúna þú lítur ótrúlega vel út bara rétt efir fæðinguna, fegurðardís !
Frábært hvað allt gekk vel
hlakka til að sjá fleiri myndir.

kossar frá köben
hulda sif og fjölskylda

miðvikudagur, 03 september, 2008  
Blogger Unknown said...

Hæhæ og takk fyrir síðast;)
Jæja, þarf ekki að setja "Aðalgæinn í bænum" í fleirtölu? :Þ

Knús til allra,
Kris

fimmtudagur, 04 september, 2008  

Skrifa ummæli

<< Home