01 nóvember 2007

Myndir fyrir Möggu mína

Hér eru þeir feðgar að máta spennurnar hennar mömmu - koma vitanlega mjög vel út með þær :)
Káti strákurinn okkar svo glaður í leikskólanum sínum.
Eins og margir vita er mamma dugleg að baka og ekki stendur á okkar manni að hjálpa til við að "þrífa"... svo minna sé um uppvask
Bakarameistararnir heldur lúnir eftir baksturinn


Málarameistarinn okkar glaður að mála í morgunsárið.


xx Einar Arnar og co.



5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

TAAAAAAKK elsku Rúna mín! :-)
Sætastur í hæsta veldi :) jedúdda hvad madur er fótógenic! Yndisleg bökunarmyndin, þetta er nú ekki auðveldasta áhaldið ekki nema von að fari aðeins útfyrir hjá manni :-)
knús og kossar frá köben
Magga

laugardagur, 03 nóvember, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

oh my bagels hvad hann er heillandi!og fjolhæfur, bakar,malar,leikur, brosir og er krutty!
morgu knus og enn fleiri kossar fra kbh
hb

sunnudagur, 04 nóvember, 2007  
Blogger Rúna said...

Sammála þar! gott myndefni drengurinn:o)

kossar og knús til ykkar í DK

xx Rúna

sunnudagur, 04 nóvember, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert alltaf flottur EA;)

kv. Hervör

miðvikudagur, 07 nóvember, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann er algjört æði, orðinn svo stór, langar að koma og knúsa hann.
Kv.
Ásdís

fimmtudagur, 08 nóvember, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home