19 júlí 2005

19. júlí Afmælisdagurinn hans pabba!

Í dag hefði pabbi minn orðið 71. árs gamall. Til hamingju með afmælið, pabbi minn. Mamma, Erna systir og familía eru í Köben í dag svo það verður því miður ekki nein veisla til heiðurs pabba. Ætla samt að fá mér uppáhaldskökuna hans í dag.


Í dag er ég komin 20 vikur og 2 daga á leið. Fer til ljósmóðurinnar á morgun í skoðun. Orðin frekar stór og vonast til að vera ekki komin með of mörg aukakíló. Var í góðum málum í 16 vikna skoðuninni en það er aldrei að vita hvað gerist á morgun.

xx Rúna

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með pabba þinn ;) Aukakílóinn þurfa ekki að skipta máli fyrr en svona mánuði eftir að þú átt krílið !! Þá ferðu fyrst að taka eftir þeim :)

þriðjudagur, 19 júlí, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Tilhamingju með daginn. Sætt að borða uppáhaldskökuna hans :) Þú varst svo sæt síðast þegar ég sá þig fyrir nokkrum dögum þannig ég held þú þurfir ekki að hafa áhyggjuraf aukasmauka kílóum.
Sæsa

þriðjudagur, 19 júlí, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með pabba..takk fyrir rómantískan hádegisverð:)

þriðjudagur, 19 júlí, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ,

til hamingju með pabba þinn Rúna mín;) Þú lítur afar vel út, mjög falleg ró yfir þér svona óléttri og þú verður sko í bestu málum á morgun. Gangi ykkur vel,

Hervör

þriðjudagur, 19 júlí, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ja til hamingju med pabba thinn,hvada kaka var hans uppahalds?Eg hlakka rosa til ad sja ykkur oll og eg reikna med svaka bumbu svo thu skalt bara hama allt i thig eins og thu getur.ertu sjuk i e-d spes?
hb

fimmtudagur, 21 júlí, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home