08 mars 2008

Einar Arnar að verða stóri bróðir!

Nú er stóri strákurinn okkar búinn að vera á leikskóla í nokkra mánuði og er rosalega glaður! Hér eru nokkrar myndir af leikskólastráknum og svo þekkja allir hvaða myndir eru neðst:)








xx Einar Arnar og verðand stórfamilía

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Algjor gæji svona krunurakadur!!

Eg hef nu alltaf haldid tvi fram a thu verdir soccermom med heilt fótboltalid af strakum, en er farin núna af gruna ad thad sé lítil tomboy (bmx rúnuklón) á leidinni:)

mánudagur, 10 mars, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju elsku fjölskylda :) knús og kossar
Ásdís og fjölsk.

mánudagur, 10 mars, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju Einar Arnar, þú verður pottþétt frábær stóri bróðir ef maður þekkir þig rétt;) Ég verð nú að viðurkenna að ég vona að Þórdís hafi rétt fyrir sér, væri ekki amalegt fyrir sumar stúlkur að eignast leikfélaga í þessari fjölskyldu.

kv. Hervör

mánudagur, 10 mars, 2008  
Blogger Rúna said...

já, væri svo til í annan gaur en finnst eins og þetta sé stelpa - reyndar hefur það sýnt sig að ég er ekki með góðan radar á kynin. Ef þetta er stelpa verður maður auðvitað að kaupa BMX hjól handa henni:o)

xx Rúna

mánudagur, 10 mars, 2008  
Blogger Inga Lára said...

Oh svo mikill gæi og eðalkrútt!! Hún Katrín systir heldur sko ekki vatni yfir honum Einari Arnari ;o) En ég held að ég sé ekkert að segja um kynið, hélt því nú alltaf fram að Einar Arnar væri stelpa... hihihi!

mánudagur, 10 mars, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Jeij loksins komnar inn myndir :) Og jedúdda hvað mar er mikill töffari sona krúnurakaður ;>
kossar M.

mánudagur, 10 mars, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

ótrúlega spennandi að vita hvort kynið er á leiðinni. En eitt er víst að hann Einar Arnar verður góður stóri bróðir sem passar vel upp á litla systkinið sitt.
Til hamingju með bumbu kæra fjölskylda!

xxx Sigga og co

þriðjudagur, 11 mars, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Rúna.
Laaaangt síðan við höfum sést.
Datt inn á síðuna þína frá blogginu hennar Ástu.
Gaman að sjá hvað þið eruð dugleg;)

Innilega til hamingju!

Bestu kveðjur,
Doddi

laugardagur, 05 apríl, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

howdy oll 3oghalft!sit her hja gmg i kaffisamsæti eftir vinnu.mjog kosy og ekta thridjudagsstemmning verd eg ad segja.vedrid frekar hraslagalegt en vor i lofti engu ad sidur.ó já.sjaumst vonandi fyrr en sidar!
knus a linuna fra mer i kbh
hb

þriðjudagur, 08 apríl, 2008  

Skrifa ummæli

<< Home